
Bandaríkin segja sprenginguna á ábyrgð Rússa
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/11/16/bandarikin_segja_sprenginguna_a_abyrgd_russa/
Stjórnvöld Bandaríkjanna lýstu því yfir rétt í þessu að eldflaugarnar sem urðu tveimur að bana í Póllandi í gær hafi líklegast verið skotið á loft af her Úkraínu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu.