
Jim Carrey bannað að sækja Rússland heim
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/11/14/jim_carrey_bannad_ad_saekja_russland_heim/
Rússnesk stjórnvöld hafa sett um 100 Kanadamenn á bannlista, en í því felst að þeim er óheimilt að sækja Rússland heim. Þar á meðal er leikarinn Jim Carrey og rithöfundurinn Margaret Atwood.