
Íbúar Kænugarðs gætu þurft að yfirgefa borgina - Vísir
https://www.visir.is/g/20222335350d/ibuar-kaenugards-gaetu-thurft-ad-yfirgefa-borgina
Vitaliy Klitschko borgarstjóri Kænugarðs höfuðborgar Úkraínu segir að borgarbúar verði að vera undirbúnir undir að þurfa að yfirgefa borgina, ef allt rafmagn fer af henni til langs tíma.