
Milljónir án rafmagns eftir loftárásir
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/11/03/milljonir_an_rafmagns_eftir_loftarasir/
Alls búa nú 4,5 milljónir Úkraínumanna við rafmagnsleysi vegna loftárása rússneskra stjórnvalda, að sögn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta.