
Skoða hvað gerðist ef allir sæstrengirnir til Íslands rofnuðu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222332232d/skoda-hvad-gerdist-ef-allir-saestrengirnir-til-islands-rofnudu
Áhættumat hefur verið unnið vegna mögulegs tjóns á sæstrengjunum sem liggja frá Íslandi. Að sögn Guðmundar Arnars Sigmundssonar, sviðsstjóra hjá Fjarskiptastofu og forstöðumanns netöryggissveitar CERT-IS, er fjarskiptasamband Íslands við umheimin ekki í hættu eins og er.