
Bandaríkjaforseti missti stjórn á skapi sínu í símtali við Selenskíj - Vísir
https://www.visir.is/g/20222332468d/bandarikjaforseti-missti-stjorn-a-skapi-sinu-i-simtali-vid-selenskij
Joe Biden Bandaríkjaforseti missti stjórn á skapi sínu þegar hann ræddi við Vólódímír Selenskíj forseta Úkraínu fyrr á árinu. Selenskíj á að hafa beðið Biden um frekari fjárstuðning og er Biden sagður hafa orðið pirraður.