
Segir næsta áratug þann hættulegasta frá seinni heimsstyrjöldinni - Vísir
https://www.visir.is/g/20222330837d/segir-naesta-aratug-thann-haettulegasta-fra-seinni-heimsstyrjoldinni
Heimsbúar standa frammi fyrir hættulegasta áratug heimsins frá seinni heimsstyrjöldinni. Þetta sagði Vladimír Pútín, forseti Rússlands, í ræðu sem hann flutti í dag þar sem hann sakaði meðal annars Vesturlönd um að bera ábyrgð á innrás hans í Úkraínu og valda usla í heiminum.