
Úkraínskur auðjöfur grunaður um landráð - Vísir
https://www.visir.is/g/20222328488d/ukrainskur-audjofur-grunadur-um-landrad
Úkraínska öryggislögreglan hefur handtekið Vyacheslav Boguslaev, einn ríkasta auðjöfur Úkraínu og fyrrverandi eiganda umsvifamikillar hreyflaverksmiðju. Hann er grunaður um landráð.