
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín segist ekki sjá eftir neinu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222324629d/rynt-i-stoduna-i-ukrainu-putin-segist-ekki-sja-eftir-neinu
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segir sextán þúsund menn sem skikkaðir voru til herþjónustu hafa verið senda á vígstöðvarnar í Úkraínu. Gagnrýni í garð herkvaðningarinnar hefur aukist í Rússlandi og fregnir hafa borist af dauðsföllum meðal kvaðmanna en Pútín segist ekki sjá eftir neinu í tengslum við innrásina í Úkraínu.