
Hafa rænt úkraínskum börnum í massavís - Vísir
https://www.visir.is/g/20222324407d/hafa-raent-ukrainskum-bornum-i-massavis
Yfirvöld í Rússlandi hafa rænt fjölmörgum úkraínskum börnum frá yfirráðasvæðum þeirra í Úkraínu og ættleitt þau til fólks í Rússlandi. Meðal annars hefur verið logið að börnunum að úkraínskir foreldrar þeirra vilji þau ekki.