
Úkraínuforseti segir árásir Rússa sameina þjóðina - Vísir
https://www.visir.is/g/20222322757d/ukrainuforseti-segir-arasir-russa-sameina-thjodina
Forseti Úkraínu segir að Rússum muni ekki takast að hræða Úkraínumenn til undirgefni með eldflaugaárásum á saklausan almenning og innviði samfélagsins. Árásirnar herði andstöðuna við innrás Rússa og sameini þjóðina enn frekar.