
Saka Rússa um að ræna yfirmanni kjarnorkuvers
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/10/11/saka_russa_um_ad_raena_yfirmanni_kjarnorkuvers/
Úkraínumenn hafa sakað rússneskar hersveitir um að ræna og misþyrma háttsettum yfirmanni yfir kjarnorkuverinu í Saporisjía í suðurhluta Úkraínu. Mun þetta vera annar háttsetti yfirmaður kjarnorkuversins sem Rússar eru sagðir hafa rænt.