
Óttast „ragnarök“ ef Pútín ákveður að nota kjarnorkuvopn - Vísir
https://www.visir.is/g/20222321038d/ottast-ragnarok-ef-putin-akvedur-ad-nota-kjarnorkuvopn
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur varað við því að heimsbyggðin gæti staðið frammi fyrir „ragnarökum“ ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti ákveður að nota kjarnorkuvopn til að freista þess að vinna stríðið í Úkraínu.