
Telja Úkraínumenn hafa myrt dóttur ráðgjafa Pútíns - Vísir
https://www.visir.is/g/20222320329d/telja-ukrainumenn-hafa-myrt-dottur-radgjafa-putins
Bandaríska leyniþjónustan telur að útsendarar úkraínskra stjórnvalda hafi staðið að bílsprengjuárás í Rússlandi sem varð dóttur ráðgjafa Vladímírs Pútín forseta að bana í sumar. Úkraínumenn eru sagðir hafa fengið skömm í hattinn frá bandamönnum sínum vegna tilræðisins.