
Páfinn beindi orðum sínum til Pútíns
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/10/02/pafinn_beindi_ordum_sinum_til_putins/
Frans páfi harmar ákvörðun Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta um að skrifa undir sáttmála sem kvað á um innlimun fjögurra úkraínskra héraða í Rússland.