
Segir þriðju heimstyrjöldina löngu hafna
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/09/30/segir_thridju_heimstyrjoldina_longu_hafna/
Þriðja heimsstyrjöldin er þegar hafin. Þetta segir Fiona Hill, sem sat áður í þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna og hefur sérhæft sig í málefnum Rússlands og Evrópu.