
Glasgow og Liverpool keppast um að halda Eurovision - Vísir
https://www.visir.is/g/20222316794d/glasgow-og-liverpool-keppast-um-ad-halda-eurovision
Borgirnar Glasgow og Liverpool í Bretlandi standa nú tvær eftir í keppninni um að halda Eurovision. Samkvæmt The BBC voru þær borgir með bestu tilboðin fyrir viðburðarhaldið. Bretland var valið til þess að halda keppnina í ljósi innrásar Rússlands í Úkraínu, sem sigraði Eurovision.