
Boða innlimun, heita syndaaflausn og hóta kjarnorkustríði - Vísir
https://www.visir.is/g/20222316674d/boda-innlimun-heita-syndaaflausn-og-hota-kjarnorkustridi
Atkvæðagreiðslum í Donetsk, Luhansk, Kherson og Zaporizhizhia um innlimun svæðanna í Rússland lýkur í dag. Rússneskir miðlar segja kosningaþátttöku vera komna yfir 50 prósent, sem sérfræðingar segja lygi.