
Rússar vilja að landsliðsþjálfari Úkraínu fái lífstíðarbann frá fótbolta...
https://www.visir.is/g/20222313650d/russar-vilja-ad-landslidsthjalfari-ukrainu-fai-lifstidarbann-fra-fotbolta
Rússar hafa sent erindi til UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins, þar sem þeir hvetja sambandið til að setja Oleksandr Petrakov, landsliðsþjálfara Úkraínu, í bann frá knattspyrnu.