
Pólitísk upplausn í aðsigi í Evrópu: „Þetta lítur út fyrir að vera einhvers k...
https://www.visir.is/g/20222311893d/politisk-upplausn-i-adsigi-i-evropu-thetta-litur-ut-fyrir-ad-vera-einhvers-konar-leikrit-
Sigríður Á. Andersen fyrrverandi ráðherra segir að evrópskir ráðamenn hafi átt að vera betur undirbúnir fyrir afleiðingarnar sem refsiaðgerðir gegn Rússum hefðu á hagkerfin heima fyrir. Sumar refsiaðgerðirnar séu að reynast refsiaðgerðir ríkja gegn eigin borgurum.