
Vilja fleiri vopn eftir vel heppnaða gagnsókn - Vísir
https://www.visir.is/g/20222310673d/vilja-fleiri-vopn-eftir-vel-heppnada-gagnsokn
Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallar eftir því að Vesturlönd útvegi ríkinu fleiri og betri vopnakerfi í kjölfar vel heppnaðrar gagnsóknar þeirra gegn Rússum í norðurhluta landsins. Forsetinn gagnrýnir Rússa fyrir að bregðast við ósigrum á vígvöllum með því að gera árásir á óbreytta borgara.