
Rússneskar hersveitir hörfa frá borgum í Austur-Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222309570d/russneskar-hersveitir-horfa-fra-borgum-i-austur-ukrainu
Svo virðist sem rússneskar hersveitir hafi yfirgefið fjölda borga í austurhluta Úkraínu. Stjórn aðskilnaðarsinna í Kharkív hefur hvatt íbúa til að flýja heimili sín en hefur heitið því að „frelsa héraðið undan oki Úkraínu“ að nýju.