
Stjórnarformaður olíurisa látinn eftir fall út um sjúkrahúsglugga - Vísir
https://www.visir.is/g/20222305242d/stjornarformadur-oliurisa-latinn-eftir-fall-ut-um-sjukrahusglugga
Ravil Maganov, stjórnarformaður rússneska olíu- og gasrisans Lukoil, er látinn eftir að hafa fallið út um glugga á sjúkrahúsi í rússnesku höfuðborginni Moskvu í morgun.