
Skemmtilegt, nýtt og krefjandi
https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2022/08/31/skemmtilegt_nytt_og_krefjandi/
„Það er búið að vera mjög gaman. Þetta er skemmtilegt, nýtt og krefjandi en á sama tíma skemmtilegt,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í fótbolta, í samtali við mbl.is.