
Rússar hindra samþykkt um kjarnorkuafvopnun
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/08/27/russar_hindra_samthykkt_um_kjarnorkuafvopnun/
Rússar hafa komið í veg fyrir útgáfu sameiginlegrar yfirlýsingar að lokinni fjögurra vikna ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kjarnorkuafvopnun.