
Tölvuárás á Fréttablaðið litin alvarlegum augum - Vísir
https://www.visir.is/g/20222296490d/tolvuaras-a-frettabladid-litin-alvarlegum-augum
Blaðamannafélaga Íslands fordæmir tölvuárás sem gerð var á Fréttablaðið í morgun sem og tilraunir rússneska sendiráðsins til að hafa áhrif á fréttaflutning íslenskra fjölmiðla af stríðinu í Úkraínu.