
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin hefur áhyggjur en Rússar vísa ásökunum á...
https://www.visir.is/g/20222294609d/althjodakjarnorkumalastofnunin-hefur-ahyggjur-en-russar-visa-asokunum-a-bug
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin hefur miklar áhyggjur af aðstæðum í Zaporizhzhya kjarnorkuverinu. Innviðir skemmdust töluvert í eldflaugaárásum fyrir helgi en verið er hið stærsta í Evrópu. Úkraínumenn og Rússar benda hver á annan.