
Segir eldflaugum hafa verið skotið frá Hvíta-Rússlandi - Vísir
https://www.visir.is/g/20222291355d/segir-eldflaugum-hafa-verid-skotid-fra-hvita-russlandi
Héraðsstjórinn í Chernhiv, Viacheslav Chaus, segir eldflaugum hafa verið skotið á svæðið í morgun. Hann segir flaugarnar hafa komið frá Hvíta-Rússlandi.