
Bjóða Rússum skipti á körfuboltakonunni og Kaupmanni dauðans - Vísir
https://www.visir.is/g/20222291304d/bjoda-russum-skipti-a-korfuboltakonunni-og-kaupmanni-daudans
Joe Biden Bandaríkjaforseti ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá bandarísku körfuboltakonuna Brittney Griner heim og nú berast fréttir um að bandarísk yfirvöld hafi nú gert Rússum tilboð.