
Saka 92 Úkraínumenn um stríðsglæpi
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/07/25/saka_92_ukrainumenn_um_stridsglaepi/
Stjórnvöld í Rússlandi hafa ákært 92 liðsmenn úkraínska hersins fyrir glæpi gegn mannkyninu vegna aðgerða úkraínska hersins í kjölfar innrásar Rússlands í landið.