
Sprengjum varpað á höfnina klukkutímum eftir undirritun samningsins - Vísir
https://www.visir.is/g/20222289848d/sprengjum-varpad-a-hofnina-klukkutimum-eftir-undirritun-samningsins
Rússar vörpuðu sprengjum á höfn úkraínsku borgarinnar Odessa í dag, aðeins degi eftir að hafa skrifað undir samning við Úkraínumenn um að hleypa kornútflutningi aftur af stað þaðan.