
Gasið aftur farið að flæða til Evrópu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/07/21/gasid_aftur_farid_ad_flaeda_til_evropu/
Gas er aftur farið að flæða til Evrópu um rússneska lykilleiðslu, Nord Stream 1, eftir 10 daga viðhaldshlé. Rússnesk stjórnvöld hafa áður varað við því að þau gætu dregið úr flæði gassins eða stöðvað það með öllu.