
„Markmiðið er að leyfa börnunum að vera börn“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20222288512d/-markmidid-er-ad-leyfa-bornunum-ad-vera-born-
Kennari sem starfað hefur með úkraínskum flóttabörnum síðustu mánuði freistar þess nú að fjármagna sumarnámskeið fyrir börnin, með sölu á bók nokkurri. Markmiðið með námskeiðinu, og starfinu öllu, er að börnin fái að vera börn.