
Úkraínska þjóðin syrgir hina fjögurra ára Lísu sem Rússar myrtu í gær - Vísir
https://www.visir.is/g/20222287400d/ukrainska-thjodin-syrgir-hina-fjogurra-ara-lisu-sem-russar-myrtu-i-gaer
Hin fjögurra ára gamla Lísa hefur verið nafngreind sem ein af þeim sem féll í eldflaugaárás frá rússneskum kafbáti á borgina Vinnytsia í Úkraínu í gær. Forseti Úkraínu krefst þess að Rússland verði formlega skilgreint sem hryðjuverkaríki. Við vörum við myndefni í þessari frétt.