
Hefur áhyggjur af samfylkingu Rússa og Kínverja - Vísir
https://www.visir.is/g/20222285253d/hefur-ahyggjur-af-samfylkingu-russa-og-kinverja
Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist hafa áhyggjur af nánu sambandi Rússa og Kínverja. Hann átti fimm tíma fund með Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, í Indónesíu í gær.