
Rússar gerðu loftárásir um alla Úkraínu í gærkvöldi - Vísir
https://www.visir.is/g/20222283542d/russar-gerdu-loftarasir-um-alla-ukrainu-i-gaerkvoldi
Loftvarnaflautur hljómuðu um alla Úkraínu í gærkvöldi og nótt. Héraðsstjórinn í Donetsk héraði hefur skorað á alla íbúa héraðsins að flýja í vesturátt undan stórskotaliðs- og loftárásum Rússa.