
Selenskí segir árásina hryðjuverk
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/27/selenski_segir_arasina_hrydjuverk/
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, hefur fordæmt flugskeytaárás Rússa á verslunarmiðstöð í borginni Krementsjúk og sagði hana hryðjuverk. Að minnsta kosti þrettán hafi látist í árásinni.