
Banna innflutning á rússnesku gulli
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/26/banna_innflutning_a_russnesku_gulli/
Leiðtogar G7-ríkjanna ætla að leggja bann við innflutningi á rússnesku gulli. Var þetta meðal þess sem rætt var á fundi þeirra í dag.