
Arnór þarf ekki að fara til Moskvu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222278135d/arnor-tharf-ekki-ad-fara-til-moskvu
Skagamanninum Arnóri Sigurðssyni, landsliðsmanni Íslands í fótbolta, er nú frjálst að semja við og spila fyrir hvaða lið sem honum þóknast á næstu leiktíð.