
Má ekki spila á HM vegna samnings við rússneskt félagslið - Vísir
https://www.visir.is/g/20222277712d/ma-ekki-spila-a-hm-vegna-samnings-vid-russneskt-felagslid
Pólski bakvörðurinn Maciej Rybus hefur fengið þau skilaboð að hann megi ekki spila með pólska landsliðinu á HM eftir að hann gerði samning við rússneska liðið Spartak Moskvu fyrr í mánuðinum.