
Vaktin: Segja Pútín enn vilja meira af Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222275322d/vaktin-segja-putin-enn-vilja-meira-af-ukrainu
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vill enn ná tökum á meirihluta Úkraínu, ef ekki öllu ríkinu, þá þær áætlanir hafi misheppnast í upphafi innrásar Rússa. Þetta telja Bandaríkjamenn stöðuna en þeir segja ólíklegt að Rússar hafi burði til að ná þessum markmiðum.