
Hækka stýrivexti í fyrsta sinn í ellefu ár - Vísir
https://www.visir.is/g/20222273836d/haekka-styrivexti-i-fyrsta-sinn-i-ellefu-ar
Evrópski seðlabankinn hyggst færa stýrivexti sína upp um 0,25 prósentustig í júlí sem verður fyrsta hækkunin í ellefu ár. Þá boðar seðlabankinn aðra hækkun í september sem gæti reynst umfangsmeiri ef ekki tekst að koma böndum á verðbólguna.