
Vesturlönd eiga ekki að hafa áhyggjur af líðan Putins - Vísir
https://www.visir.is/g/20222273246d/vesturlond-eiga-ekki-ad-hafa-ahyggjur-af-lidan-putins
Artis Pabriks varnarmálaráðherra Lettlands fer í engar grafgötur með að Vesturlönd eigi að bregðast af hörku við innrás Rússa í Úkraínu og varast undirróður hans sem miði að því að afvegaleiða Vesturlönd til málamiðlana.