
Þurfum að sýna bestu frammistöðu ævi okkar
https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2022/06/02/thurfum_ad_syna_bestu_frammistodu_aevi_okkar/
Oleksandr Zinchenko, fyrirliði úkraínska karlalandsliðsins og leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var hæstánægður með 3:1-sigur Úkraínu á Skotlandi í undanúrslitum umspils um laust sæti á HM 2022 í Katar í gærkvöldi en sagði sigurinn ekki munu hafa neina þýðingu ef liðinu tekst ekki að vinna Wales í úrslitaleiknum.