
Lofar að hjálpa ef þvingunum er aflétt
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/05/26/lofar_ad_hjalpa_ef_thvingunum_er_aflett/
Rússnesk yfirvöld boða stórtæk framlög, til þess að yfirstíga matvælaskort í heiminum, gegn því að vestræn ríki aflétti ríkjandi viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi.