
Vesturlönd skorti styrk og samstöðu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/05/25/vesturlond_skorti_styrk_og_samstodu/
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Vesturlönd enn tvístruð í stuðningi sínum við Úkraínu í vörn landsins gegn innrás Rússa, sem nú hefur varað í þrjá mánuði.