
Segir Úkraínu eiga að afsala sér landsvæði
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/05/24/segir_ukrainu_eiga_ad_afsala_ser_landsvaedi/
Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Henry A. Kissinger, segir Úkraínu eiga að afsala sér landsvæði til Rússlands til að hjálpa til við að binda enda á innrásina.