
Loka fyrir allar símgreiðslur til Rússlands - Vísir
https://www.visir.is/g/20222265571d/loka-fyrir-allar-simgreidslur-til-russlands
Arion banki hefur ákveðið að loka fyrir allar símgreiðslur til Rússlands, óháð því hvort að móttakandi sé á lista yfir þvingunaraðgerðir eða ekki.