
Rússar sagðir hafa áhyggjur af framferði hermanna sinna í Maríupól - Vísir
https://www.visir.is/g/20222265009d/russar-sagdir-hafa-ahyggjur-af-framferdi-hermanna-sinna-i-mariupol
Rússneskir embættismenn eru sagðir hafa áhyggjur af því að hersveitir Rússa í Maríupól hafi og séu að fara verulega illa með íbúa borgarinnar. Það muni gera Rússum erfiðara að kveða niður mótspyrnu í borginni og koma niður á áróðri þeirra um að Rússar hafi frelsað borgin.