
Fimleikakappi dæmdur í árs bann fyrir að styðja innrásina í Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222264551d/fimleikakappi-daemdur-i-ars-bann-fyrir-ad-stydja-innrasina-i-ukrainu
Rússneski fimleikmaðurinn Ivan Kuliak hefur verið dæmdur í eins árs bann fyrir að styðja innrásina í Úkraínu opinberlega.